Hávaðavarnir á útihátíðum ! Nú er að bresta á tími tónlistarhátíða utanhúss víða um landið. Á slíkum hátíðum er hljóðstyrkur hljómkerfa oft keyrðu úr hófi og því ágætt að minna hátíðargesti á að gera nauðsynlegar varúðarráðstafanir. Verndum eyrun og heyrnina ! Read more …Hávaðavarnir á útihátíðum !