Skip to main content

Fréttir og tilkynningar


15 október 2025
Eftir að það spurðist út að Heilbrigðisráðuneyti legði til að fella brott sérlög um Heyrnar- og talmeinastöð, sem fyrirhugað er að fari í gegn á yfirstandandi þingi, hefur orðrómur farið víða um að leggja eigi stofnunina niður og að þjónusta hennar…
15 október 2025
Hér er umfjöllun um Orðaheiminn sem er nýtt málörvunarefni ætlað fjöltyngdum börnum á aldrinum 4-7 ára. Byggð eftir erlendri fyrirmynd en aðlagað að íslensku með rannsóknarstuðning á bakvið sig. Metnaðarfullt verkefni sem vonandi hjálpar við að brúa…
05 júní 2025
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands óskar að ráða talmeinafræðing í afleysingu frá nóvember 2025 og til 12 mánaða (möguleiki á framlengingu). Helstu verkefni og ábyrgð Starfssvið talmeinafræðinga HTÍ er m.a.: Málþrosk…
06 mars 2025
Heyrnar og talmeinastöð Íslands (HTÍ) hefur sinnt talþjálfun frá stofnun hennar árið 1979. Í dag starfa þrír talmeinafræðingar á HTÍ og veita greiningu, ráðgjöf og íhlutun til sérhópa, auk þess að sinna kennslu og starfsþjálfun nema í talmeinafræðum…
07 febrúar 2025
Dagur heyrnar 3.mars 2025 3.mars er alþjóðlegur dagur heyrnar. Hvert ár er valið ákveðið þema í tilefni dagsins í ár er þemað Breytt viðhorf, gættu réttinda þinna. Markmið dagsins er að vekja fólk til umhugsunar um eigin ábyrgð á heyrnarheilsu. Sjó…
14 janúar 2025
Eftir tæp 50 ár í bráðabirgðahúsnæði í Valhöll við Háaleitisbraut hefur loks fundist nýtt bráðabirgðahúsnæði fyrir stofnunina. HTÍ flytur því á nýjan stað í byrjun febrúar (nánar auglýst síðar). Stöðin verður til húsa á jarðhæð hússins við HRAUNBÆ 1…
03 desember 2024
Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra barna hefur ákveðið að styðja við starf kennsluráðgjafa hjá HTÍ, með það að sjónarmiði að kennarar barna utan höfuðborgarsvæðisins geti einnig notið góðs af ráðgjöf og fræðslu. Í lok nóvember fór Hildur Hei…
15 nóvember 2024
Avik Banerjee, háskólakennari frá Bristol, Englandi, lenti nýlega á sjúkrahúsi vegna afleiðinga mikillar tölvuleikjaspilunar ( að minnsta kosti fimm klukkustundir á dag) yfir langt tímabil (síðustu 15 árin). Hinn 38 ára gamli leikjaáhugamaður, sem…
01 nóvember 2024
Frábær grein í fimmtud.blaði Mbl frá fulltrúa einkarekinnar heyrnarstöðvar um þann vanda sem steðjar að opinberri heyrnarþjónustu og mikilvægi góðrar samvinnu milli opinberrar og einkarekinnar heyrnarþjónustu til að bæta þjónustu við heyrnarskerta t…
17 október 2024
Ár hvert er haldið upp á þann dag til þess að vekja athygli á þeim fjölmörgu áskorunum sem fylgja því að vera með málþroskaröskun DLD. Helstu veikleikar liggja í því að eiga erfitt með að læra, skilja og nota tungumál. Yfirskrift ársins í ár er að…

Eldri fréttir