Skip to main content

Heyrnartækið mitt hætti allt í einu að virka, er það bilað?

Margar mismunandi ástæður geta verið fyrir því að heyrnartæki þagni. Rafhlaðan getur verið tóm þótt hún sé ný, í einstaka tilfellum geta leynst gallaðar rafhlöður í spjöldunum.

Tækið getur verið stíflað, mergur getur fundið sér leið inn i rásina sem liggur frá hátalaranum og þá þarf að hreinsa það eða skipta um mergsíu (ef hún á að vera).

Ef um er að ræða heyrnartæki með hátalara í hlust getur slangan verið farin í sundur. Ef svo er þarf að hafa samband við heyrnarfræðing.

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita